Áferð húðar
Áferð húðarinnar endurspeglar að mörgu leyti ástand hennar. Þegar húðin er í góðu ástandi er hún slétt, mjúk og teygjanleg en ýmsir þættir geta haft áhrif á hana og gert hana ójafna, líflausa, þurra, feita eða valdið útbrotum og bólumyndun.