Áferð húðar

Áferð húðarinnar endurspeglar að mörgu leyti ástand hennar. Þegar húðin er í góðu ástandi er hún slétt, mjúk og teygjanleg en ýmsir þættir geta haft áhrif á hana og gert hana ójafna, líflausa, þurra, feita eða valdið útbrotum og bólumyndun.

Hollywood Glow

Gefur samstundis aukinn ljóma.

Hollywood Glow (Andlitsljómi) er ein vinsælasta meðferðin hjá stjörnunum fyrir stóra viðburði. Meðferðin þéttir húð á andliti og hálsi ásamt því að gefa henni samstundis aukinn ljóma.
Árangur
Húðmeðferðirnar okkar