Hvað er Gelísprautun?

Við hjá Húðfegrun bjóðum upp á Gelísprautun, sem framkvæmd er með Neauvia Organic, hreinasta og öruggasta fyllingarefninu á markaðnum.

Mótar andlitsdrætti

Neauvia er hreint kristalsgel sem inniheldur fjölsykrusýrur sem er að finna í öllum vefjum líkamans.

Mikill fjöldi viðskiptavina Húðfegrunar á sinn fasta tíma í Gelísprautun. Bæði konur og karlar nýta sér meðferðina, sem sníða má að þörfum hvers og eins. Viðskiptavinir í Gelíprautun eru á öllum aldri en stærstur hluti hefur þó náð miðjum aldri.

Eftir að náttúrulegu fjölsykrunum hefur verið sprautað í húðina binda þær vatnið í húðinni og mynda fyllingu.

Grynnkar hrukkur og línur

,,Mig hefur alltaf langað til þess að fá örlitla fyllingu í varirnar þar sem að efri vörin mín var alltaf mjög lítil og útlínur hennar hurfu þegar eg brosti. Ég er mjög sátt við að vera komin með smá fyllingu! Þetta er ekki áberandi fylling, mjög vandað & náttúrulegt og mega flott bara!”

Bókaðu ráðgjöf

Fáðu ráðleggingu hjá hjúkrunarfræðingi
varðandi hvaða meðferð hentar þér best!
Húðfegrun hjálpar þér að ná betri húðheilsu með öruggum, náttúrulegum
og vísindalega rannsökuðum meðferðum.  

Þitt útlit. Okkar þekking.