Fleiri síður
Litabreytingar í húð myndast vegna mismikils magns melaníns í húðinni. Þær geta verið af ýmsu tagi og má þar helst nefna sólarskemmdir, öldrunarbletti, freknur, brúna bletti eða fæðingarbletti. Meðferðin er framkvæmd með lasertækni þar sem ljósgeislanum er beint að svæðinu sem verið er að meðhöndla. Þar nemur hann litamuninn og lýsir hann upp.
Meðferð framkvæmd með nýjustu lasertækni | Lasermeðferð á litabreytingum í húð, sólarskemmdum, brúnum blettum, öldrunarblettum, freknum og fæðingarblettum er framkvæmd með nýjustu lasertækni á markaðnum. Mælt er með því að láta greina fæðingarblett áður en meðferð er framkvæmd.
Það eina sem þú þarft að gera er að skrá nafnið þitt og tölvupóstfang hér að neðan.
Með því að skrá þig ertu samþykk/ur því að fá tölvupóstsendingar frá okkur annað slagið.
Það er auðvelt að afskrá sig af þeim lista.