Hvað er Hollywood Glow?
Hollywood Glow er framkvæmd með nær-innrauðu ljósi (NIR infrared light) sem hitar húðina á þægilegan máta og örvar kollagenframleiðslu hennar. Húðin verður þéttari og fær samstundis aukinn ljóma og hentar hún því afar. Einnig spornar meðferðin gegn öldrun húðarinnar auk þess að gera áferð hennar fallegri. Hollywood Glow er örugg og þægileg meðferð sem hentar öllum húðgerðum.