Heildrænar húðmeðferðir

Við hjálpum þér að finna réttu meðferðina
Húðfegrun hjálpar þér að ná betri húðheilsu með
öruggum, náttúrulegum og vísindalega rannsökuðum meðferðum. Við hjá Húðfegrun bjóðum þér upp á persónulega þjónustu í hlýju umhverfi.

Nýjasta tækni
Meðferðir á Húðfegrun eru framkvæmdar með nýjustu og öflugustu tækni á markaðnum. Við bjóðum viðskiptavinum okkar upp á öruggar og náttúrulegar húðmeðferðir.
Umhverfismál
Við öxlum ábyrgð á þeim umhverfisáhrifum sem verða af starfsemi okkar. Starfsfólk okkar hlýtur þjálfun í að bera kennsl á þau umhverfisáhrif sem starfsemin hefur í för með sér. Við mælum umhverfisáhrifin og vinnum stöðugt að því að lágmarka þau og bæta frammistöðu fyrirtækisins á sviði umhverfismála. Við upplýsum viðskiptavini okkar um meðferðir sem geta haft jákvæð langtímaáhrif fyrir umhverfið. Við hvetjum birgja okkar til að huga að umhverfisáhrifum.