Húðfegrun hjálpar þér að ná betri húðheilsu með öruggum, náttúrulegum
og vísindalega rannsökuðum meðferðum.
Þitt útlit. Okkar þekking.
og vísindalega rannsökuðum meðferðum.
Þitt útlit. Okkar þekking.
Tilgangur svokallaðra "anti-age" meðferða er að hægja á, koma í veg fyrir eða vinna til baka öldrun húðarinnar. Við hjá Húðfegrun bjóðum upp á fjölda meðferða sem að milda línur og hrukkur, gera húðina þéttari og stinnari og auka teygjanleika hennar. Meðferðirnar henta öllum húðgerðum og aldri. Áður en bókaður er tími mælum við með því að bóka viðtalstíma með hjúkrunarfræðingi svo hægt sé að meta hvaða meðferð hentar best til að vinna á vandamálinu.