Húðfegrun hjálpar þér að ná betri húðheilsu með öruggum, náttúrulegum
og vísindalega rannsökuðum meðferðum.
Þitt útlit. Okkar þekking.
og vísindalega rannsökuðum meðferðum.
Þitt útlit. Okkar þekking.
Fyllingarefni innihalda náttúrulegt fjölsykrugel sem sprautað er misdjúpt inn í húðina eftir því hver tilgangurinn er. Hægt er að fylla upp í hrukkur og línur, gefa andlitinu aukna fyllingu eða móta andlitsdrætti. Fyllingarefnin okkar eru þau öruggustu sem bjóðast á markaðnum. Meðferð með fyllingarefnum gefur góðan og náttúrulegan árangur.