


✓ Þéttir slappa húð á andliti og hálsi.
Hollywood Glow (Andlitsljómi) er ein vinsælasta meðferðin hjá stjörnunum fyrir stóra viðburði. Meðferðin þéttir húð á andliti og hálsi ásamt því að gefa henni samstundis aukinn ljóma. Meðferðin hentar sérlega vel fyrir sérstök tilefni þar sem áhrifin koma strax í ljós.