


✓ Meðferð sem skilar góðum árangri.
Lasermeðferð á vörtum og húðsepum er framkvæmd með nýjustu lasertækni sem býðst á markaðnum. Meðferðin er framkvæmd með þeim hætti að lasergeislanum er beint á vörtuna/kringum húðsepann og vartan/húðsepinn þar með brennd í burtu.