Húðfegrun hjálpar þér að ná betri húðheilsu með öruggum, náttúrulegum
og vísindalega rannsökuðum meðferðum.
Þitt útlit. Okkar þekking.
og vísindalega rannsökuðum meðferðum.
Þitt útlit. Okkar þekking.
Venjulegar húðvörur duga oft skammt í baráttunni við unglingabólur, fílapensla, opnar svitaholur og feita húð. Við hjá Húðfegrun útbúum meðferðaplan sérsniðið að þörfum viðskiptavina og gefum ráðleggingar varðandi húðvörunotkun með það í huga að hjálpa hverjum og einum viðskiptavini að vinna á þeim húðvandamálum sem hann/hún er að glíma við.